Read, copy, and download the Tvær stjörnur lyrics LRC file, which provides synchronized music subtitles for the song Tvær stjörnur by Megas from the album Bubbi Morthens. Our LRC file is created using the free "LRC File Maker" tool and matches the official length of the song, which is 03:06.78. Additionally, you can download the lyrics in TXT (.txt), SRT (.srt), and PDF (.pdf) formats.
[ti:Tvær stjörnur]
[ar:Megas]
[al:Bubbi Morthens]
[lang:Norwegian]
[length:03:06.78]
[by:Jun]
[re:www.rclyricsband.com]
[ve:v0.0.5]
[00:00.00]
[00:09.70]Tíminn flýgur áfram og hann teymir mig á eftir sér
[00:14.23]Og ekki fæ ég miklu ráðið um það hvert hann fer
[00:20.48]En ég vona bara að hann hugsi svolítið hlýlega til mín
[00:27.84]Og leiði mig á endanum aftur til þín
[00:35.90]Ég gaf þér forðum keðju úr gulli um hálsinn þinn
[00:41.31]Svo gleymdir þú mér ekki í dagsins amstri nokkurt sinn
[00:47.56]Í augunum þínum svörtu horfði ég á sjálfan mig um hríð
[00:54.93]Og ég vonaði að ég fengi bara að vera þar alla tíð
[01:03.02]Það er margt sem angrar en ekki er það þó biðin
[01:11.14]Því ég sé það fyrst á rykinu hve langur timi er liðinn
[01:17.46]Og ég skrifa þar eitthvað með fingrunum sem skiptir öllu máli
[01:24.85]Því að nóttin mín er dimm og ein og dagurinn á báli
[01:31.17]Já og andlitið þitt málað hve ég man það alltaf skýrt
[01:38.44]Augnlínur og bleikar varir brosið svo hýrt
[01:44.71]Jú ég veit vel að ókeypis er allt það sem er best
[01:51.77]En svo þarf ég að greiða dýru verði það sem er verst
[01:59.08]Ég sakna þín í birtingu að hafa þig ekki við hlið mér
[02:08.80]Og ég sakna þín á daginn þegar sólin brosir við mér
[02:15.06]Og ég sakna þín á kvöldin þegar dimman dettur á
[02:22.36]En ég sakna þín mest á nóttunni er svipirnir fara á stjá
[02:28.69]Svo lít ég upp og ég sé við erum saman þarna tvær
[02:36.75]Stjörnur á blárri festingunni sem færast nær og nær
[02:42.29]Ég man þig þegar augun mín eru opin hverja stund
[02:48.57]En þegar ég nú legg þau aftur fer ég á þinn fund
[02:57.62]RCLyricsBand.Com
This LRC file may not match your music if the duration is not the same. Click Edit below and simply apply an offset (+0.10 sec, -0.10 sec, etc.)
You May Listen Tvær stjörnur by Megas
1. Who is the singer of "Tvær stjörnur" song?
⇒ Megas has sung the song "Tvær stjörnur".
2. Which album is the "Tvær stjörnur" song from?
⇒ The song "Tvær stjörnur" is from the album Bubbi Morthens.
3. In which language is the "Tvær stjörnur" song composed?
⇒ The song "Tvær stjörnur" is composed in the Norwegian language.
4. What is the official duration of the "Tvær stjörnur" song?
⇒ The official duration of "Tvær stjörnur" is 03:06.78.
5. Can I reupload this LRC file on the internet?
⇒ Sorry, you are not allowed to reupload this LRC file on the internet without permission. This is only for your personal use.
6. Does this LRC file perfectly match the official song?
⇒ Yes, it does most of the time, but sometimes you may need to apply an offset using our tool, LRC File Maker (e.g., +10 or -10).
Megas - Tvær stjörnur